top of page

Smáréttaseðlar

Hér höfum við sett saman tillögur að smáréttaseðlum sem þú sérð hér fyrir neðan. Smáréttir henta bæði fyrir sitjandi og standandi veislur — líka stórar.

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú vilt vita meira um innihald réttanna, mögulega ofnæmisvalda — eða bara hvað sem er. 

Átta bita seðill
5.070 kr. á mann

Risarækjur

Mangó, lime, kóríander

 

Saltfisk brandade

Léttsaltaður þorskur, kartöflur, rósmarín, þurrkað rúgbrauð

Roast beef

Súrdeigsbrauð, nautalund, remúlaði, steiktur laukur

Rifinn grísahnakki

Hrásalat, græn epli

Kjúklingalæri

Chilli mayo, jarðhnetur

Nautalund

Teriyaki, sesam

Blómkál (vegan)

Spicy hrásalat, sítrónumayo

Ostakaka

Sítróna, lime

IMG_2337_jpg.JPG
IMG_2510.jpg

​Tíu bita seðill 
6.590 kr. á mann

Heitreyktur lax

Dillolía, granatepli, skyr, hunang

Túnfiskur

Epli, chilli, soya

Andalæri

Rauðkál, appelsína

Nautalund

Teriyaki, sesam

Lamb

Kremað blómkál, sultaður laukur

Mozzarella

Ristað súrdeigsbrauð, confit tómatar, basilpestó

Heitreyktur hörpudiskur

Rauðrófa, sýrður rjómi, dill

Falafel (vegan)

Hvítlauksaioli, naan

Kjötbollur

Tómatur, parmesan

Pavlova

Marens, vanillukrem, blönduð ber

Fimm bita seðill
3.300 kr. á mann

Heitreyktur lax

Dillolía, granatepli, skyr, hunang

Risarækjur

Mangó, lime, kóriander

Kjúklingur

Chilli mayo, jarðhnetur

Lamb

Kremað blómkál, sultaður laukur

Roast beef

Súrdeigsbrauð, nautalund, remúlaði, steiktur laukur

IMG_2102b.JPG
bottom of page