top of page

Stakir réttir

Hér finnurðu yfirlit stakra rétta sem þú getur raðað saman að vild. Þú velur hvaða smáréttir henta þér og hversu marga bita þú vilt. Við mælum með sjö til níu bitum á mann fyrir fulla máltíð að undanskildum sætum réttum.
 

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú vilt vita meira um innihald réttanna, mögulega ofnæmisvalda — eða bara hvað sem er. 

Matseðill


Smáréttir



Heitreyktur lax
Dillolía, granatepli, skyr, hunang
690 kr.


Saltfisk brandade
Léttsaltaður þorskur, kartöflur, rósmarín, þurrkað rúgbrauð
640 kr.


Rækjukokteill
Léttsýrð gúrka, sellerí, dill mayo, súrdeigsbrauð
640 kr.


Túnfiskur
Epli, chilli, soya.
690 kr.


Risarækjur
Mangó, lime, chilli, kóriander
640 kr.


Heitreyktur hörpudiskur
Rauðrófa, sýrður rjómi, dill
690 kr.


Nautalund
Teriyaki, sesam
690 kr.


Kjötbollur
Tómatur, parmesan
640 kr.


Roast beef
Súrdeigsbrauð, nautalund, remúlaði, steiktur laukur
690 kr.


Lamb
Kremað blómkál, sultaður laukur
690 kr.


Andabringa
Romaine, sýrður laukur, parmesan mayo
690 kr.


Andalæri
Rauðkál, appelsína, rjómaostur
690 kr.


Rifinn grísahnakki
Hrásalat, græn epli
640 kr.


Kjúklingalæri
Chilli mayo, jarðhnetur
640 kr.


Mozzarella
Súrdeigsbrauð, confit tómatar, basilpestó
640 kr.
Vegetarian


Falafel
Hvítlauksaioli, naan
640 kr.
Vegetarian
Vegan


Blómkál
Spicy hrásalat, sítrónumayo
590 kr.
Vegetarian
Vegan


Saltbökuð rauðrófa
Truffla, valhnetur
640 kr.



Sætir smáréttir



Pavlova
Marengs, blönduð ber, vanillukrem
590 kr.
Vegetarian


Frönsk súkkulaðikaka
Jarðarber
590 kr.
Vegetarian


Ostakaka
Lime, sítróna
590 kr.
Vegetarian


Jarðarber
Jarðarber, súkkulaði, mynta
590 kr.
Vegetarian
Vegan



Smáréttir fyrir börn
Við mælum með fjórum til sex bitum á barn. Öllum bitum fylgir tómatsósa og kokteilsósa.


Mini hamborgarar
Brauð, kjöt, ostur
390 kr.


Pylsuhorn
Pylsa í brauði
240 kr.


Kjúklingaspjót
Hjúpaður kjúklingur
340 kr.


Mini margarita
Mini pizza, pizzusósa, ostur
260 kr.
Vegetarian

bottom of page