top of page

Heitur matur

Hér á síðunni eru tvær tillögur að veislumatseðlum. Það er alltaf hægt að breyta, bæta við eða minnka umfangið í samráði við okkur og ef það eru sérstakar óskir má alltaf ræða það. Verð miðast við 50 manns eða fleiri - fyrir minni veislur er verðið samkomulagsatriði. 
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú vilt vita meira um innihald réttanna, mögulega ofnæmisvalda - eða bara hvað sem er. 

Lítill veislumatseðill
5.700 kr. á mann

Úrbeinað lambalæri

Villisveppasósa

Smælki kartöflur, parmesanmayo, steinselja

Hunangsgljáðar gulrætur

Brokkolísalat, döðlur, granatepli

Ferskt salat, sýrður rauðlaukur, bakaðir tómatar

IMG_6742.jpg
B&Þ_24.05.25_4.veislan-70.jpg

​Stór veislumatseðill
10.600 kr. á mann

Forréttir

Risarækjur

Mangó, lime, chilli, kóriander

 

Túnfiskur

Epli, chilli, soya

Grafin lax

Dill, þurrkað rúgbrauð

 

Heitreyktur hörpudiskur

Rauðrófa, sýrður rjómi

Aðalréttur

Heilsteikt nautalund

Hægelduð kalkúnabringa

 

Bearnaise sósa og villisveppasósa

 

Smælki, parmesan, brennt smjör, sýrður rjómi

 

Saltbökuð rauðrófa, truffla, sesam

 

Gulrætur, hunang, kerfill

 

Bökuð sellerírót, sæt kartafla

 

Gulrófa, gulrófukrem, sýrð steinseljuolía

 

Ferskt blandað salat, gúrka, sellerí, rauðlaukur, chilli

Eftirréttir

Tiramisu

Kex, kaffi, mascarpone, möndlulíkjör

Ostakaka

Lime, sítróna

Jarðarber

Súkkulaði

bottom of page