top of page

Jólaseðill

Hægt er að fá jólaseðilinn bæði sem smárétti og veisluborð. 


Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú vilt vita meira um innihald réttanna, mögulega ofnæmisvalda - eða bara hvað sem er. 

Jólaseðill
Smáréttir: 7.300 kr. á mann
Veisluborð: 9.400 kr. á mann

Grafinn lax

Sýrð sinnepsfræ, dillmayó

 

Reyktur lundi

Bláberjavinaigrette, sýrður rjómi

 

Saltfisk brandade

Kartöflur, rúgbrauð

 

Grafin gæsabringa

Pera, villisveppakrem

 

Rækjur

Gúrka, sellerí, laxahrogn, dill

 

Andabringa

Appelsínusýróp, hjartasalat

 

Taðreyktur silungur

Piparrót

 

Lambafilet

Rauðkál, steinseljurót, kryddjurtaolía

 

Kálfalund

Hunang, pistasíur

 

Nautalund

Sellerírót, sveppagljái

 

Tiramisu

Kex, kaffi, mascarpone, möndlulíkjör

IMG_5283 2.jpg
bottom of page